fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Gilli „Gott Fólk“ er á lausu

Fókus
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Þráinsson fasteignasali á Borg og markaðsmaður er á lausu eftir að uppúr slitnaði úr sambandi hans og flugfreyjunnar Lovísu Ólafsdóttur. Gilli eins og hann er kallaður þykir bæði skemmtilegur og hugmyndaríkur en hann starfaði í áratugi í markaðsmálum en hann var einn stofnandi og eigandi auglýsingastofunnar Gott Fólk sem var um tíma ein sú stærsta hérlendis.

Gilli var einnig markaðsstjóri 365 og starfaði hjá Heklu áður en hann hélt svo í fasteignabransann þar sem hann hefur verið að gera það gott. Gilli er Akureyringur og hefur gaman af golfi – og góðu fólki.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu