fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Michael B. Jordan er kynþokkafyllsti maður í heimi árið 2020

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 10:34

Michael B. Jordan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því. Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann í heimi árið 2020. Bandaríski leikarinn Michael B. Jordan varð fyrir valinu að þessu sinni.

Michael er 33 ára og er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndunum Fruitvale Station, Creed og Black Panther.

„Þetta er frábær tilfinning,“ segir hann í viðtali við People. „Konurnar í fjölskyldunni eru stoltar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur leitar að týndu börnunum og segir þeim aldrei ósatt

Guðmundur leitar að týndu börnunum og segir þeim aldrei ósatt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“