fbpx
Föstudagur 27.nóvember 2020
Fókus

Gleymdi að það væri myndatökudagur í leikskólanum – Fékk kast þegar hún sá myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 14:20

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef það er einhvern tíma ekki tíminn til að senda barnið þitt í fyndnum bol í leikskólann, þá er það á myndatökudaginn sjálfan.

Móðirin Paige deilir raunum sínum í myndbandi á TikTok. Hún útskýrir að hún hafi alveg steingleymt því að það væri myndatökudagur í leikskólanum og hún sendi tveggja ára dóttur sína í bol með áletruninni „Sasshole“.

Til að gera hlutina enn verri þá sést ekki upphafsstafurinn á myndunum, þannig það virðist einfaldlega standa „asshole“ á bol stúlkunnar.

Myndbandið hefur slegið rækilega í gegn og fengið yfir 11 milljónir áhorfa. Horfðu á það hér að neðan.

@paigepuhlease

##greenscreenvideo Well.. should I order some prints or what.. ##badmom ##sass ##toddlersoftiktok ##fyp ##viral

♬ Capone – Oh No – 由user043998上传

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu