fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
Fókus

Bestu brúðkaupsmyndir áratugarins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 20:30

Myndir/Bored Panda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegar myndir úr brúðkaupum eru svo miklu meira heldur en bara myndir. Ljósmyndarar grípa andartakið og segja sögu brúðhjónananna.  En hvernig er hægt að gera brúðkaupsmyndir spennandi, einstakar, öðruvísi og hrífandi?

Keppnin „50 Most Brilliant Concepts in Wedding Photography“ veitir verðlaun fyrir bestu brúðkaupsmyndir í heimi. Það er búið að velja og veita verðlaun fyrir 50 flottustu myndir áratugarins.

Þú getur skoðað nokkrar hér að neðan og fleiri á vef Bored Panda..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn