Tímavélin – Kári Stefánsson í gegnum árin – „Það er nánast eins og Guð sé kominn heim“

Kári Stefánsson hefur verið áberandi í baráttuni við COVID-19 á Íslandi. En Kári engan veginn ókunnugur því að vekja athygli. „Það er nánast eins og Guð sé kominn heim; dálítið sposkur á svip, örlítið framandlegur með vel snyrt skegg og ber sig heimsmannslega,“ svo skrifaði Illugi Jökulsson í Dag í febrúar árið 1998. „Ég á … Halda áfram að lesa: Tímavélin – Kári Stefánsson í gegnum árin – „Það er nánast eins og Guð sé kominn heim“