fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Sævar og Þórhildur eiga von á litlu Stjörnu-barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 13. nóvember 2020 08:37

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir eiga von á barni.

Þórhildur greinir frá gleðitíðindunum á Facebook og Twitter.

Sævar Helgi er stjörnufræðingur og einn ötulasti umhverfisverndarsinni Íslands. Þórhildur Fjóla er ráðgjafi hjá Wise lausnum, sem er einn stærsti seljandi Microsoft Dynamics NAV á Íslandi.

Parið hefur verið saman undanfarið eitt og hálft ár. Þau hafa bæði brennandi áhuga á loftslags- og umhverfismálum.

Við óskum parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu

Fyrrum forseti borgarstjórnar selur fallega íbúð á Vesturgötu