fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Fókus

Ung kona gerði skelfilega uppgötvun í mátunarklefanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona gerði skelfilega uppgötvun þegar hún var í mátunarklefa fataverslunar. Hún tók eftir því að karlmaður í næsta klefa var að taka hana upp í laumi. Hún greinir frá þessu á TikTok og sýnir hvernig maðurinn fór að þessu. Hann stillti símanum sínum upp við skóna sína svo að myndavélin vísaði inn í klefa konunnar.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@maceyl7be safe out there😣♬ Capone – Oh No – 由user043998上传

Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli. Það hefur fengið yfir 16,2 milljón áhorf og því miður hefur Macey neyðst til að loka fyrir ummæli við myndbandið. Hún útskýrir ástæðuna og segir að það hafi ekkert með sanngildi myndbandsins að gera.

„Myndbandið er raunverulegt, ég lokaði fyrir komment því fólk var að vera mjög andstyggilegt og andlega heilsa mín ræður ekki við það,“ segir hún.

„Mér þykir leitt að fólk sé að vera andstyggilegt við þig, takk fyrir að deila myndbandinu og leiðinlegt að þú hafir þurft að upplifa þetta,“ segir einn netverji.

„Takk, kann virkilega að meta þetta. Það var skelfilegt að upplifa þetta og ég óska engum að lenda í þessu.“

Macey segir að hún hafi látið starfsmann verslunarinnar vita sem hafi „séð um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fastir pennarFókus
Fyrir 2 dögum

Grunsamlegur dauðdagi Brittany Murphy

Grunsamlegur dauðdagi Brittany Murphy
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær

Lúxusafmælisveislur áhrifavalda – Sólrún Diego og Tinna Bk fögnuðu með glæsibrag í gær
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“

Endurnýtir túrtappana sína – „Mér fannst þetta líka smá ógeðslegt fyrst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“

Jóhannes Haukur borðaði þrírétta máltíð með einni frægustu leikkonu heims – „Við vorum tvö ein mætt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var að ræna mig sjálfa drauma tækifæri vegna hræðslu við fordóma frá öðrum“

„Ég var að ræna mig sjálfa drauma tækifæri vegna hræðslu við fordóma frá öðrum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“

Vikan á Instagram: „Þetta ár fer í að njóta tvöfalt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur