Föstudagur 26.febrúar 2021
Fókus

Hilary Duff afhjúpar stærstu ranghugmyndina sem hún hafði um kynlíf

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 09:10

Hilary Duff. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilary Duff, Ashley Benson og Sarah Hyland ræddu við Dr. Sherry um kynþroska og kynlíf í þættinum Lady Parts.

Þær voru mjög opnar og einlægar og deildu eigin reynslum með áhorfendum. Þær ræddu meðal annars um kynfræðslu.

„Ég man að við horfðum á mynd og svo var það bara búið,“ sagði leikkonan Ashley Benson.

„Ég var í kristnum skóla þegar ég var yngri, svo kynlíf var ekki útskýrt þetta á réttan hátt, að mínu mati. Ég held að skólinn hafi farið leynt með marga hluti, við áttum bara að vita ákveðna hluti. Þannig mér finnst ég ekki hafa fengið almennilega kynfræðslu. Ég eiginlega bara lærði um kynlíf frá eldri vinum mínum og spurði þá spurninga.“

Þær ræddu síðan um ranghugmyndirnar sem þær höfðu um kynlíf þegar þær voru yngri.

„Guð minn góður,“ sagði Hilary Duff. „Jæja, ég hélt að ég yrði ólétt þegar ég myndi stunda kynlíf í fyrsta skipti.“

Ashley Benson hafði svipaða sögu að segja. „Ég hélt að ég yrði ólétt ef einhver myndi putta mig,“ sagði hún. „Ég meina, ef eitthvað myndi snerta píkuna mína þá yrði ég ólétt. Ég var alltaf skíthrædd.“

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
Fókus
Í gær

Himinlifandi með „nýju píkuna“ og getur ekki beðið eftir því að stunda kynlíf

Himinlifandi með „nýju píkuna“ og getur ekki beðið eftir því að stunda kynlíf
Fókus
Í gær

56 ára og stundar kynlíf oft á dag með manni sem er 20 árum yngri – Segir þetta vera lykilinn að betra kynlífi

56 ára og stundar kynlíf oft á dag með manni sem er 20 árum yngri – Segir þetta vera lykilinn að betra kynlífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“
FókusNeytendur
Fyrir 2 dögum

Ert þú lúxuspési? – Taktu könnunina

Ert þú lúxuspési? – Taktu könnunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak