fbpx
Mánudagur 10.maí 2021
Fókus

Hilary Duff afhjúpar stærstu ranghugmyndina sem hún hafði um kynlíf

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 09:10

Hilary Duff. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilary Duff, Ashley Benson og Sarah Hyland ræddu við Dr. Sherry um kynþroska og kynlíf í þættinum Lady Parts.

Þær voru mjög opnar og einlægar og deildu eigin reynslum með áhorfendum. Þær ræddu meðal annars um kynfræðslu.

„Ég man að við horfðum á mynd og svo var það bara búið,“ sagði leikkonan Ashley Benson.

„Ég var í kristnum skóla þegar ég var yngri, svo kynlíf var ekki útskýrt þetta á réttan hátt, að mínu mati. Ég held að skólinn hafi farið leynt með marga hluti, við áttum bara að vita ákveðna hluti. Þannig mér finnst ég ekki hafa fengið almennilega kynfræðslu. Ég eiginlega bara lærði um kynlíf frá eldri vinum mínum og spurði þá spurninga.“

Þær ræddu síðan um ranghugmyndirnar sem þær höfðu um kynlíf þegar þær voru yngri.

„Guð minn góður,“ sagði Hilary Duff. „Jæja, ég hélt að ég yrði ólétt þegar ég myndi stunda kynlíf í fyrsta skipti.“

Ashley Benson hafði svipaða sögu að segja. „Ég hélt að ég yrði ólétt ef einhver myndi putta mig,“ sagði hún. „Ég meina, ef eitthvað myndi snerta píkuna mína þá yrði ég ólétt. Ég var alltaf skíthrædd.“

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Binna Löve byrjuðu að berast nektarmyndir eftir frétt um hann

Binna Löve byrjuðu að berast nektarmyndir eftir frétt um hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Manuelu fékk Gucci-veislu og stórkostlegan leynigest – „Andlitið á henni þegar hann labbaði inn“

Dóttir Manuelu fékk Gucci-veislu og stórkostlegan leynigest – „Andlitið á henni þegar hann labbaði inn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“