fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Fegurðardrottning biður fólk um að dæma ekki eftir útliti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. nóvember 2020 16:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska fegurðardrottningin Maria Thattil opnar sig um erfiðleika og fordóma sem hún hefur fundið fyrir vegna fegurðar sinnar.

Maria er áhrifavaldur og tískubloggari frá Melbourne í Ástralíu. Í síðasta mánuði var hún valin Miss Universe Australia. Hún er einnig með BSc-gráðu í sálfræði og MSc-gráðu í mannauðsstjórnun.

Í samtali við News.au opnar Maria sig um erfiða reynslu og fordóma sem hún hefur fundið fyrir vegna fegurðar sinnar, bæði í skóla og vinnu.

 

View this post on Instagram

 

I believe the best place to begin after the last 12 hours is gratitude. Gratitude for the MUA selection committee who have given me this privileged opportunity. For @troybarbagallo @sophiabarbagallo @_jessbowles @sarshajade93 @coripaigebutton and the former MUA‘s (esp @oliviamollyrogers who’s hugs, love and warmth made the night so special) – I truly feel I have gained a new family. For @minecoetser_ and @tashgalgut – who embody what it is to be a strong Australian woman. What an honour to be beside you. For the 27 National finalists. Our friendship transcends physical barriers – & I’m so truly humbled by this opportunity because it is a FACT that any of you could be wearing this sash, and we would well represented. For my Vic girls – who’s resilience and love makes me proud. You just have to look at their faces and the tightness of the hugs to know this is OUR win and I am so grateful that it will be your faces in my memories of this night who were by my side. For @alarnabellmakeup – she has breathed faith and love into not only me but every Finalist across the country. She held my hand the entire car trip home – I knew you’d be family after the first time we met. To @caterinadibiase – for always helping me to feel my ‘best,’ it is a privilege to work with the best in the business. I’m someone who loves responding to every message and comment I receive here – but the Universe has blessed me with so much abundance and love from you that it’s not humanly possible right now so I’ll say this. Australia – the work begins right now to do everything I can to represent our beauty and our power on a global scale. I’ll not only do everything I can to make you proud … but to shake things up. I believe I represent a community of dreamers globally, of people who are here to challenge the culture scape to make new things possible. There are a number of norms that have been broken for me to stand here as a Miss Universe contestant – our reigning MU @zozitunzi told us to take up space. I’m telling you to not only take up space – but together we are going to CREATE new spaces. To break ground. To change the game. @missuniverse – Australia is coming. 🇦🇺

A post shared by MARIA THATTIL (@mariathattil) on

Hún rifjar upp þegar hún var að ljúka við námið og byrja að vinna, þá fékk hún oft að heyra að hún þyrfti að vera „sérstaklega vingjarnleg við fólk því þú ert falleg, annars gerir fólk ráð fyrir því að þú sért snobbuð.“

„Ég heyrði þetta frá kvenkyns yfirmanni og það var mjög niðurdrepandi,“ segir hún.

Hún hefur einnig fengið að heyra leiðinleg ummæli frá karlkyns yfirmanni, eins og að hún væri of mikið máluð eða að hún hugsaði mikið út í fataval sitt.

Maria rifjar upp leiðinlegt atvik þegar hún fékk að heyra að hún hafi örugglega fengið vinnu vegna þess að karlkyns yfirmanni hennar líkaði við útlit hennar. Þó svo að viðtalið hafi farið í gegnum síma og það hefðu verið tvær konur sem tóku viðtalið.

 

View this post on Instagram

 

How can you not beam with this exquisite piece of art in your hands? Privileged to represent my country wearing a Crown that does exactly that so beautifully. Being united with this Crown after a virtual Final was special. @stelios_jewellers partnered with renowned Indigenous artist @djurandi_dreaming to create a piece that serves as a tribute to our First Nations people. As a woman who prides herself on belonging to a multicultural society enriched by our powerful, rich First Nations history and culture – I cannot express the pride I feel wearing a Crown that honours the traditional owners of the land we live on. @missuniverseaustralia.official – thank you for the honour. Thank you @msfionabyrne for the wonderful chat (as always), @robleeson for the laugh and the great shots – and Mr Scott and the team at @sofitelmelbourneoncollins for their hospitality. Hair by @caterinadibiase at @headingouthair Dress @onsboutique (@lovenookie) Watch @christianpaulwatches #MissUniverse #Missuniverseaustralia

A post shared by MARIA THATTIL (@mariathattil) on

Fegurðarstaðlar breytast sífellt

Maria segir að það sé í eðli okkar að „dæma fólk“ vegna útlits, en hún vill að fólk viti að: „Hver þú ert ræðst ekki af því hvað aðrir halda um þig.“

Maria er af indverskum uppruna og segir að þó svo að útlit hennar „passi inn í“ núverandi fegurðarstaðla, þá hafi hún upplifað fordóma vegna þjóðernis síns.

„Ég tel það mjög mikilvægt að viðurkenna að fegurðarstaðlar samfélagsins eru sífellt að breytast. Margt náttúrulegt við útlit mitt telst fallegt núna, eins og húðlitur minn og stóru varirnar mínar, því fjölmiðlar og samfélagið hafa ákveðið að það sé fallegt og lofsyngja það,“ segir hún.

„Mér finnst það mjög mikilvægt að tala um þessa hluti, því eins og er nýt ég ákveðinna forréttinda. Og vegna þeirra forréttinda ber ég ábyrgð á því að tala um hluti sem skipta máli. En ég hef líka fundið fyrir fordómum og verið út undan vegna þess að ég hef ekki verið talin nógu farsæl, falleg eða einhvers virði.“

Maria ræðir einnig um þessi mál á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

If I asked you “tell me about yourself?” – what would you say? This week on MWM, we talked about judgement: labels, stereotypes, assumptions and opinions … why as a society do we judge others and value external judgements of ourselves? From acknowledging the evolutionary purpose judgement serves to uncovering how and why putting people into boxes or internalising judgement impacts us, this episode was honest and impactful. I’d love to know what you think. Is there something you want to expand on? Is there something you disagree with? And is there more you want to talk about to grow our perspectives? Tell me: I love what our community is and does together. Just know that as human beings – we have all been judged, and we all judge – but living more consciously to be kinder, more connected and improve our experience of reality is possible, and you can watch to find out how. #MINDWITHME

A post shared by MARIA THATTIL (@mariathattil) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“
Fókus
Í gær

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins

Aron og Kristbjörg opinbera nafn drengsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“