fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Uppáhalds farðar Fanneyjar Dóru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 31. október 2020 19:00

Fanney Dóra Veigarsdóttir. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir veit hversu miklu máli það skiptir að velja góðan farða.

1. YSL Touche Éclat All-In-One Glow

Minn allra mesti uppáhalds farði er YSL Touche Éclat All-In-One Glow. Hann er svo léttur og gefur húðinni fallegan ljóma. Það er auðvelt að byggja hann upp og líka hægt að hafa hann léttan á húðinni.

YSL Touche Éclat All-In-One Glow

2. Lancôme Teint Idole Ultra Wear

Í öðru sæti er Lancôme Teint Idole Ultra Wear. Mjög léttur hversdagsfarði sem gefur ljóma án þess að vera olíumikill.

3. Urban Decay Stay Naked

Fullkominn mattur farði sem þurrkar ekki upp húðina. Ef ég sé fram á langan dag þá nota ég hann því endingin er rosalega góð.

Urban Decay Naked Far

4. YSL CC-krem

Þótt þetta sé um farða þá fæ ég að lauma CC-kreminu frá YSL í Apricot á listann. Það er fullkomið til að litaleiðrétta húðina og blanda í dagkrem, eða bara eitt og sér.

5. Lancôme farðastifti

Lancôme farðastifti fær að eiga síðasta sætið. Ég nota það bæði sem farða og nota dekkri lit sem skyggingu. Mæli sérstaklega með ef þér finnst húðin olíukennd, að nota hann á T-svæðið og annan farða í kring

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ummæli Reynis Bergmanns harðlega gagnrýnd – „Við vissum ekki að hann væri svona grófur“

Ummæli Reynis Bergmanns harðlega gagnrýnd – „Við vissum ekki að hann væri svona grófur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Völli kafaði undir ísilagt yfirborðið á Hafravatni – Sjón er sögu ríkari

Völli kafaði undir ísilagt yfirborðið á Hafravatni – Sjón er sögu ríkari
Fókus
Fyrir 3 dögum

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu