fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Sjáðu myndirnar – Íslendingar ganga langt á hrekkjavökunni

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 31. október 2020 20:05

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrekkjavakan hefur á seinustu árum gert rækilega vart við sig hér á landi. Hátíðin snýst að miklu magni um að börn og fullorðnir klæði sig í búninga, skreyti jafnvel hús og híbýli. Síðan ganga börnin gjarnan hús í hús og biðja um nammi með því að segja „grikk eða gott!“ og svo er nammiátið sjálft auðvitað mikilvægt

Af augljósum ástæðum þarf hátíðin að fara fram með öðru sniði þetta árið. Það er nenfilega ekki í samræmi við helstu sóttvarnarviðmið að heimsækja svo mörg hús á einu og sama kvöldinu, og þiggja „veitingar“ þar að auki. Svo virðist vera að landinn ætli því að sleppa „grikkjunum og gottinu“ í ár, en leggja aftur á móti auka metnað í sjálfar skreytingarnar.

Útsendari DV fór á stúfana í dag. Á hlaupum um Mið- og Vesturbæinn mátti sjá skreytingar á heimsmælikvarða. Að sjálfsögðu voru teknar myndir, en á þeim má sjá köngulóarvefi, útskorin grasker og rófur, drauga, beinagrindur, uppvakninga, rottur, líkamsparta, legsteina, risastóran kött og margt fleira.

Hér að neðan má sjá myndirnar:

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ummæli Reynis Bergmanns harðlega gagnrýnd – „Við vissum ekki að hann væri svona grófur“

Ummæli Reynis Bergmanns harðlega gagnrýnd – „Við vissum ekki að hann væri svona grófur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Völli kafaði undir ísilagt yfirborðið á Hafravatni – Sjón er sögu ríkari

Völli kafaði undir ísilagt yfirborðið á Hafravatni – Sjón er sögu ríkari
Fókus
Fyrir 3 dögum

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu