fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Kardashian-systir fékk COVID-19: „Megi Guð blessa okkur öll“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. október 2020 09:05

Kourtney, Khloé og Kim Kardashina. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khloé Kardashian greindist með Covid-19 fyrr á árinu. Þetta kemur fram í stiklu fyrir næsta þátt af „Keeping Up With The Kardashians“. Í þættinum lýsa Kris Jenner og Kim Kardashian áhyggjum sínum yfir heilsu Khloé. Það kemur síðan í ljós að hún væri með Covid-19.

Khloé staðfestir sjálf að hún sé með veiruna og lýsir einkennunum.

„Þetta verður í lagi en ég var mjög slæm í nokkra daga,“ segir Khloé í stiklunni.

„Ég kastaði upp, titraði og var heitt og kalt til skiptis. Ég er með mígreni, en ég myndi ekki kalla þetta mígreni sem ég fékk, þetta var alveg klikkaður hausverkur. Mér sveið í brjóstkassann þegar ég hóstaði og ég er enn með hálsbólgu, en ég get sagt ykkur að þessi [veira] er alvöru […] Megi Guð blessa okkur öll,“ segir hún.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf