fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
Fókus

Sjáðu myndirnar: Trylltir hrekkjavökubúningar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 28. október 2020 21:10

Myndir/Bored Panda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrekkjavakan er á næsta leyti. Á föstudaginn fær hugmyndaflugið svo sannarlega að njóta sín og virðist sem sumum einstaklingum séu engin takmörk sett þegar kemur að búningum.

Fjöldi fólks hefur deilt myndum af hrekkjavökubúningum sínum á vef Bored Panda. Það á það sameiginlegt að hafa tekið hrekkjavökuna á allt annað stig.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Taco Bella

Hann var Van Gogh sem The Starry Night

Sniðugur Ratatouille búningur

Skemmtileg útfærsla

Picasso málverk

Hún segir hrekkjavöku vera eins og jólin fyrir fólk sem hefur misst útlim

Báðir búningarnir geggjaðir en hundurinn fær vinninginn

Hann þurfti auðvitað að kíkja í Apple-búðina í búningnum

Glæsilegir feðgar

Frábær búningur

Afinn negldi þennan búning

Hún bjó til búning úr hrekkjavökuskrauti

Þessi var eldur, svo einfalt en stórkostlegt

Ótrúlega fjölskyldan

Þessi var mynd af Getty Images

Mother of Dragons – bókstaflega

Hauslaus dúlla

Þessi er líka algjört krútt

Hann prentaði út andlitið sitt í 3D prentara – og tókst alveg örugglega að hræða nokkra

Krúttlegir vinir

Tveir skötuselir

Hann var leiður að kærastan komst ekki með í partýið, svo hann var þau bæði

Fyndinn og sorglegur búningur í senn

Ef ekkert barn fer að gráta, heppnaðist búningurinn?

Afinn og ryksugan voru Leia og R2D2

Annar Star Wars parabúningur

Við höfum sjaldan séð eitthvað krúttlegra

Hann ákvað að vera kötturinn sinn á hrekkjavökunni – en kötturinn var ekki hrifinn

Þú getur skoðað fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?
Fókus
Í gær

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi Vill um deilurnar við Skúla í Subway: „Þetta er líka sorgarferli því þú ert að missa vin“

Simmi Vill um deilurnar við Skúla í Subway: „Þetta er líka sorgarferli því þú ert að missa vin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall tvífara Pink í X Factor

Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall tvífara Pink í X Factor
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix: „Lífið er ekki ömurlegt því þú getur ekki farið til útlanda eða á pöbbinn“

Guðmundur Felix: „Lífið er ekki ömurlegt því þú getur ekki farið til útlanda eða á pöbbinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020