fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Nýjasta trendið á Tik Tok – Hvor er mamman og hvor er dóttirin?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 28. október 2020 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þetta með æskuna og hina eilífu leit að henni. Svo virðist sem henni sé misskipt líkt og öðrum gæðum jarðar. Eða svo virðast mæðurnar og dætur þeirra sem nú deila myndum af sér á Tik Tok sanna.

Nýjasta „trendið“ á samfélagsmiðlinum hjá unglegum mæðrum og dætrum þeirra virðist nú vera að deila myndum og leyfa fylgjendum að geta hvor er móðirin og hvor er dóttirin.

The Sun tók saman nokkur af þeim best heppnuðu. Veltir miðillinn því upp að Covid samkomubann hafi þjappað fjölskyldum saman og niðurstaðan hafi verið þessi fjölskylduvæna iðja á Tik Tok.

Myndirnar eru birtar héðan að neðan – Veist þú hvor er hvað?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga