Þriðjudagur 02.mars 2021
Fókus

Fagnar að meðgangan sé hálfnuð með nektarmynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 28. október 2020 10:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Emily Ratajkowski á von á sínu fyrsta barni. Hún er komin tuttugu vikur á leið og fagnar þeim tímamótum með nektarmynd á Instagram.

Með myndinni skrifar Emily að hún sé að „kynnast nýja líkama“ sínum.

 

View this post on Instagram

 

20 weeks 🤍 getting to know my new body

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on

Emily er 29 ára og er gift leikaranum Sebastian Bear-McClard.

Hún greindi frá því í gær að hún ætti von á fyrsta barni þeirra hjóna.

 

View this post on Instagram

 

Grateful & growing 👼 Thank you @voguemagazine for this very special cover.

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) on

Hún birti einnig myndband sem Lena Dunham leikstýrði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“
Fókus
Í gær

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“