fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Matthew McConaughey segist hafa verið kúgaður til að stunda kynlíf – „Viss um að ég væri að fara til helvítis“

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 24. október 2020 08:00

Matthew McConaughey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtugi Hollywood-leikarinn og óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey opnar sig um erfiðar lífsreynslur í nýútgefinni endurminningabók Greenlights. Þar segist hann hafa verið neyddur til að stunda kynlíf í fyrsta skipti, þegar hann var fimmtán ára. People fjallar um málið.

„Ég var kúgaður til að stunda kynlíf í fyrsta skipti, þegar ég var fimmtán ára“ skrifar hann. „Ég var viss um að ég væri að fara til helvítis fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands. Í dag efast ég um að þannig sé það.“

Þá segist hann einnig hafa verið misnotaður er hann lá meðvitundarlaus í sendiferðabíl, þá átján ára.

Þrátt fyrir þessar erfiðu lífsreynslusögur segir McConaughey, að hann hafi aldrei upplifað sig sem fórnarlamb.

„Ég hef tekið eftir því að heimurinn gerir stöðugt í því að sjá til þess að ég sé hamingjusamur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn