fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Auddi Blö á von á sínu öðru barni – Deilir sónarmynd

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. október 2020 14:59

Auðunn Blöndal Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal, ein skærasta sjónvarpsstjarna Íslands, greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram í dag að hann ætti von á öðru barni sínu með unnustu sinni, Rakeli Þormars­dótt­ur.

Auðunn deildi mynd af syni þeirra ásamt sónarmynd af næsta barni. „Hvað er að gerast?“ spurði Auddi með færslunni. „Verðum fjögur í maí,“ bætti hann síðan við. Færslan hefur vakið gífurlega athygli á samfélagsmiðlinum en rúmlega 1000 manns gáfu henni hjarta, einungis 5 mínútum eftir að hún fór í loftið. Færslan var síðan komin með rúmlega 3000 hjörtu eftir 20 mínútur.

DV óskar Auðunni og Rakeli innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf