fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Jólabjórinn kemur fyrr í verslanir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 12:58

Skjáskot af auglýsingu jólabjórs Tuborg. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuborg jólabjórinn kemur fyrr í verslanir í ár sökum þess að J-degium vinsæla, sem markað hefur upphaf sölu jólabjórs frá Tuborg, hefur verið aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Ekki hefur fengið staðfest að aðrar tegundir jólabjórs komi fyrr í verslanir en Íslendingar eiga það til að vera ákaflega spenntir yfir jólaveigum. Í fyrra voru 78 tegundir af jólabjór til sölu og árið þar á undan 60 tegundir.

Þetta er í fyrsta skipti sem J-dagurinn fellur niður en í staðinn mun bjórinn koma fyrr í verslanir. Bjórinn verður fáanlegur í hillum vínbúða frá og með fimmtudeginum 5. nóvember næstkomandi. Hið sama gildir um þá veitingastaði sem opnir verða samkvæmt gildandi reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug

Póstburðarmaður misnotaði hann 11 ára og hótaði að drekkja honum í Kópavogslaug
Fókus
Í gær

Gæludýrin í Hvíta húsinu

Gæludýrin í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stundar sjálfsfróun þrisvar á dag og hannar kynlífstæki – „Ég er ekki kynlífsfíkill“

Stundar sjálfsfróun þrisvar á dag og hannar kynlífstæki – „Ég er ekki kynlífsfíkill“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hallgrímur sár Fréttablaðinu – „Fréttablaðið skýtur títuprjóni á okkur í dag“

Hallgrímur sár Fréttablaðinu – „Fréttablaðið skýtur títuprjóni á okkur í dag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lét leysa upp allt fylliefni í vörunum – Sjáðu myndbandið

Lét leysa upp allt fylliefni í vörunum – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir Trausta segir frá sögulegu faðmlagi hans og Bjössa í World Class – „Svolítið eins og í sögunni um Þyrnirós“

Reynir Trausta segir frá sögulegu faðmlagi hans og Bjössa í World Class – „Svolítið eins og í sögunni um Þyrnirós“