fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fókus

Framkvæmdastjórar selja fallegt raðhús á Seltjarnarnesi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair og eiginmaður hennar Kristinn Ingvarson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar hafa sett raðhús sitt á Seltjarnarnesi á sölu. Húsið er hlýlega innréttað og á vinsælum stað á Seltjarnarnesi. Eignin er auglýst á fasteignavef Vísis. 

Um er að ræða 247 fermetra endaraðhús og eru settar tæplega 127 milljón krónur á eignina. Húsið er á tveimur hæðum og er neðri hæð hönnuð af Berglindi  Berndsen innanhússarkitekt. Það skiptist í forstofu, eldhús, tvær stofur, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Það er einnig bílskúr sem fylgir eigninni, pallur og heitur pottur.

Sjáðu myndirnar af höllinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘

Arna grét þegar hún sá myndina af sér – „Mér fannst ég bara skítug“‘
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“

Konan sem uppljóstraði um framhjáhald í Reykjavík Síðdegis fræg á ný – „Klárlega í topp 5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili

Grænn heilsudrykkur og jólaskreytingar í Matur & heimili
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf