fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
Fókus

Sjáðu myndbandið: Fundu leið til að sýna brjóst á Facebook

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 21. október 2020 11:55

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krabbameinsfelagið, færeysk samtök sem svipa mikið til íslenska Krabbameinsfélagsins, fundu upp á skemmtilegri leið til að komast undan ritskoðun samfélagsmiðla á brjóstum kvenna.

Í myndbandi sem félagið deildi í gær er fólki sýnt hvernig skuli þreifa á brjóstum til að athuga hvort þar sé krabbamein að finna. Þar sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Instagram leyfa ekki myndbönd með kvenmannsbrjóstum ákvað félagið að fara sniðuga krókaleið. Það fékk konu til að sýna hvernig skuli þreifa fyrir krabbameini með sýnikennslu á karlmannsbrjóstum.

„Brjóstin á konum – sérstaklega geirvörturnar – eru oftast bannaðar á samfélagsmiðlum,“ segir félagið um myndbandið sem deilt var í gær. „Við fundum brjóst sem ekki er bannað að sýna: Karlmannsbrjóst!“

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?

Aðdáendur Jennifer Aniston fara yfir um – Hver er maðurinn á myndinni?
Fókus
Í gær

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid

Hjúkrunarfræðingur birtir sláandi „fyrir og eftir“ mynd – Átta mánuðir í framlínunni gegn Covid
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi Vill um deilurnar við Skúla í Subway: „Þetta er líka sorgarferli því þú ert að missa vin“

Simmi Vill um deilurnar við Skúla í Subway: „Þetta er líka sorgarferli því þú ert að missa vin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur

Nígerískur áhrifavaldur olli fjaðrafoki þegar hann mætti í brúðkaup með sex óléttar kærustur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall tvífara Pink í X Factor

Sannleikurinn á bak við áheyrnarprufu og taugaáfall tvífara Pink í X Factor
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix: „Lífið er ekki ömurlegt því þú getur ekki farið til útlanda eða á pöbbinn“

Guðmundur Felix: „Lífið er ekki ömurlegt því þú getur ekki farið til útlanda eða á pöbbinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn

Guðmundur glímdi við klám- og tölvuleikjafíkn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020