fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Húsið hafði ekki verið þrifið árum saman – Ótrúlegar „fyrir og eftir“ myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. október 2020 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldri karlmaður frá Dalton í Bretlandi átti erfitt með að þrífa heimili sitt svo árum skipti. Hann fékk loksins hreingerningarfyrirtækið My Kind of Clean til að taka húsið í gegn.

Fyrirtækið deildi „fyrir og eftir“ myndum á Facebook og sögðu að verkefnið hafi tekið sex manns um átta klukkutíma. Emma-lea Dalton, eigandi fyrirtækisins, viðurkennir að augnablikið þegar þau luku við verkefnið hafi verið tilfinningaþrungið. „Við áttuðum okkur á því hvernig við höfðum breytt lífi mannsins til hins betra,“ segir hún í samtali við Bored Panda.

Myndir: My Kind of Cleaning

My Kind of Clean segir að það eigi enginn að þurfa að skammast sín fyrir að biðja um hjálp ef þeir þurfa á henni að halda.

Það er vægast sagt ótrúlegur munur á heimili mannsins.

Sjáðu myndir bæði fyrir og eftir þrifin og á meðan á þeim stóð hér að neðan.

Fyrir

Heimilið þrifið

Eftir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu