fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um skjálftann – „Er ég bara hræðilegasta manneskja á landinu?“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 20. október 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag mældist jarðskjálfti á 4,9 á Richter skalanum. Upptök kjálftans voru 4,1 kílómetra vestur af Krýsuvík en skjálftinn fannst þó mjög greinilega á Höfuðborgarsvæðinu og einnig á Vestfjörðum samkvæmt heimildum DV. Lýstu íbúar Ísafjarðar því fyrir DV að þar hafi allt titrað og skolfið og sagðist ein hafa misst jafnvægisskyn sitt tímabundið

Íslendingar voru fljótir að skella sér á samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá sínum upplifunum af jarðskjálftanum en einnig til að grínast með hann. Þá voru líka margir sem veltu því fyrir sér hvort aðrir hefðu líka fundið fyrir skjálftanum.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem þjóðin hafði að segja um skjálftann á Twitter:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“

Gekk í gegnum sáran missi -„Mér finnst ég sjálf hafa verið að koma upp úr kafinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf

Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga