fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Örfáir geta séð í gegnum þessa sjónhverfingu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. október 2020 21:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu búin/n að vera að skoða Instagram aðeins of lengi og vantar eitthvað til að virkja heilann? Hér er ansi erfið sjónhverfing. Á myndinni hér að neðan má finna sjö stafa orð, á ensku.

Stafina sjö er að finna í þessari litríku mynd hér að neðan. Svörin eru neðar í greininni.

Sérðu enga stafi? Horfðu betur og þú sérð kannski nokkra stafi.

Sjónhverfingunni var upphaflega deilt á Reddit og voru netverjar sammála um að þetta væri aðeins of erfitt.

Ekki fara neðar ef þú vilt ekki sjá svörin.

.

.

.

.

.

Við vörum þig við!

.

.

.

Orðið er „Reaches“ og má sjá stafina hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag