fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
Fókus

Íslendingar taka þátt í nýjasta trendinu – Kynlífstæki, kaffihús og sambönd

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 12. október 2020 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær byrjuðu fjölmargir Íslendingar að taka þátt í trendi sem hefur verið gífurlega vinsælt á samfélagsmiðlinum Twitter.

Um er að ræða tvær myndir sem fólk deilir, annars vegar af upphafi einhvers og hins vegar hvernig það gengur í dag. Segja má að þetta trend hafi tröllriðið samfélagsmiðlinum síðan í gær þar sem gríðarlega margir hafa tekið þátt í því.

Yfirleitt hefur fólk verið að deila myndum og skjáskotum úr sambandinu sem það er í en einnig hafa einhverjir farið aðra leið. Til dæmis hafa einhverjir birt myndir af þróuninni á sjálfum sér en einnig á öðru, eins og byggingum eða fjölda kynlífstækja. Þá hefur einn stjórnmálaflokkur einnig tekið þátt.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem Íslendingar hafa gert í þessu trendi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“

Blaðamaður fórnar sér – „Þetta er það allra versta sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar

Einhleypar athafnakonur – Eldklárar og æðislegar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes

Kórdrengur í Kaupmannahöfn: Tíminn frá því í kringum 1970 lifnar við í nýrri bók eftir Jón Óskar Sólnes
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auddi Blö á von á sínu öðru barni – Deilir sónarmynd

Auddi Blö á von á sínu öðru barni – Deilir sónarmynd
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband

Hugrún Britta samdi plötu og áttaði sig á að hún væri flæðigerva – Gefur út nýtt tónlistarmyndband