fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
Fókus

Chrissy Teigen greinir frá fósturmissi: „Við munum alltaf elska þig“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Chrissy Teigen opnar sig í einlægri færslu um að hún hafi missti fóstur. Hún og eiginmaður hennar, John Legend, áttu von á sínu þriðja barni.

Chrissy deilir sorgarfregnunum á samfélagsmiðlum ásamt fallegum og harmþrungnum myndum. Hún segir að ástæðan fyrir fósturmissinum hafi verið blæðing sem var ekki hægt að stöðva.

„Við erum í áfalli og finnum fyrir sársauka sem maður heyrir bara um, sársauka sem við höfum aldrei fundið fyrir áður,“ segir hún.

„Við höfum aldrei ákveðið nöfn barnanna okkar fyrr en þau fæðast, eða rétt áður en við förum af spítalanum. En fyrir einhverja ástæðu byrjuðum við að kalla þennan litla gaur Jack. Þannig hann mun alltaf vera Jack í okkar huga. Jack reyndi að verða hluti af okkar fjölskyldu, og hann mun alltaf vera það, að eilífu.“

View this post on Instagram

We are shocked and in the kind of deep pain you only hear about, the kind of pain we’ve never felt before. We were never able to stop the bleeding and give our baby the fluids he needed, despite bags and bags of blood transfusions. It just wasn’t enough. . . We never decide on our babies’ names until the last possible moment after they’re born, just before we leave the hospital.  But we, for some reason, had started to call this little guy in my belly Jack.  So he will always be Jack to us.  Jack worked so hard to be a part of our little family, and he will be, forever. . . To our Jack – I’m so sorry that the first few moments of your life were met with so many complications, that we couldn’t give you the home you needed to survive.  We will always love you. . . Thank you to everyone who has been sending us positive energy, thoughts and prayers.  We feel all of your love and truly appreciate you. . . We are so grateful for the life we have, for our wonderful babies Luna and Miles, for all the amazing things we’ve been able to experience.  But everyday can’t be full of sunshine.  On this darkest of days, we will grieve, we will cry our eyes out. But we will hug and love each other harder and get through it.

A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on

Hjónin greindu frá óléttunni í ágúst og að þrátt fyrir að hún hafi verið óvænt þá hafi hún verið hún kærkomin. Þau hafa átt við frjósemisvandamál að stríða og voru börnin þeirra, Luna og Miles, getin með tæknifrjóvgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Nýr veruleiki ráðherra og þingmanna“

Vikan á Instagram: „Nýr veruleiki ráðherra og þingmanna“
Fókus
Í gær

„Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft“

„Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Twitter – „Það er kannski á mörkunum að þetta sé birtingarhæft“

Vikan á Twitter – „Það er kannski á mörkunum að þetta sé birtingarhæft“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin – Íslensku bræðurnir sem trylltu Norðmenn

Tímavélin – Íslensku bræðurnir sem trylltu Norðmenn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Ingó Veðurguð selur húsið á Álftanesi

Sjáðu myndirnar: Ingó Veðurguð selur húsið á Álftanesi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar auglýsingar frá Ölgerðinni vekja athygli – „Áslaug athugaðu. Það þarf ekki alltaf að vera vín.“

Nýjar auglýsingar frá Ölgerðinni vekja athygli – „Áslaug athugaðu. Það þarf ekki alltaf að vera vín.“