Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fókus

Hildur vann Grammy-verðlaunin

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. janúar 2020 08:21

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vann í gærkvöldi Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Hildur vann Golden Globe-verðlaun fyrr í janúar fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hún hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í Jókernum og er talin afar sigurstrangleg.

Fjölmargir listamenn voru verðlaunaðir í gærkvöldi og fór Billie Eilish heim með flest verðlaun, samtals fimm.

Hún var valin besti nýliðinn. Lagið „Bad Guy“ var valið lag ársins og var einnig valin smáskífa ársins. Platan hennar „When We All Fall Asleep, Where Do We Go“ var valin poppplata ársins og plata ársins.

Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara Grammy-verðlaunanna:

Lag ársins

Bon Iver – Hey, Ma
Billie Eilish – Bad Guy – SIGURVEGARI
Ariana Grande – 7 Rings
H.E.R. – Hard Place
Khalid – Talk
Lil Nas X featuring Billy Ray Cyrus – Old Town Road
Lizzo – Truth Hurts
Post Malone & Swae Lee – Sunflower

Plata ársins

Bon Iver – I, I
Lana Del Rey – Norman F***ing Rockwell!
Billie Eilish – When We All Fall Asleep, Where Do We Go? – SIGURVEGARI
Ariana Grande – Thank U, Next
H.E.R. – I Used To Know Her
Lil Nas X – 7
Lizzo – Cuz I Love You (Deluxe)
Vampire Weekend – Father Of The Bride

Besti nýliðinn

Black Pumas
Billie Eilish – SIGURVEGARI
Lil Nas X
Lizzo
Maggie Rogers
Rosalía
Tank And The Bangas
Yola

Lag ársins

Lady Gaga – Always Remember Us This Way
Billie Eilish – Bad Guy – SIGURVEGARI
Tanya Tucker – Bring My Flowers Now
H.E.R. – Hard Place
Taylor Swift – Lover
Lana Del Rey – Norman F***ing Rockwell
Lewis Capaldi – Someone You Loved
Lizzo – Truth Hurts

Besta rappplatan

Dreamville – Revenge Of The Dreamers III
Meek Mill – Championships
21 Savage – I Am > I Was
Tyler, The Creator – Igor – SIGURVEGARI
YBN Cordae – The Lost Boy

Besta grínplatan

Jim Gaffigan – Quality Time
Ellen DeGeneres – Relatable
Aziz Ansari – Right Now
Trevor Noah – Son of Patricia
Dave Chappelle – Sticks & Stones – SIGURVEGARI

Besta poppdúóið/poppsveitin

Ariana Grande & Social House – Boyfriend
Lil Nas X featuring Billy Ray Cyrus – Old Town Road – SIGURVEGARI
Jonas Brothers – Sucker
Post Malone & Swae Lee – Sunflower
Shawn Mendes and Camila Cabello – Señorita

Besta poppplatan – hefðbundin

Billie Eilish – When We All Fall Asleep, Where Do We Go? – WINNER
Beyoncé – The Lion King: The Gift
Ariana Grande – Thank U, Next
Ed Sheeran – No. 6 Collaborations Project
Taylor Swift – Lover

Sjáðu lista yfir alla sigurvegara hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar : Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?

Spurning vikunnar : Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán ólst upp á átakasvæði – „Ég man eftir þessu öllu, bæði látunum, gosbjarmanum og lyktinni“

Stefán ólst upp á átakasvæði – „Ég man eftir þessu öllu, bæði látunum, gosbjarmanum og lyktinni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærmynd: Brynhildur Guðjónsdóttir: „Hún sannar þetta með smár og knár“

Nærmynd: Brynhildur Guðjónsdóttir: „Hún sannar þetta með smár og knár“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Atli safnar fyrir stóru ástina: Hafnar grunsemdum um svindl – „Ég neita að gefast upp“

Atli safnar fyrir stóru ástina: Hafnar grunsemdum um svindl – „Ég neita að gefast upp“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórkaupmaður selur höllina í Laugardalnum: „Versalir blikna í samanburði” – Sjáðu myndirnar

Stórkaupmaður selur höllina í Laugardalnum: „Versalir blikna í samanburði” – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði