Laugardagur 29.febrúar 2020
Fókus

Spurning vikunnar: Með hverjum heldur þú í Söngvakeppninni í ár?

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

„Unga kynslóðin í keppninni fær mitt atkvæði. Áhugaverðar, ungar kvenraddir að hefja upp raust sína. Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.“
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir
 Ég er varla búin að jafna mig á tapi Hatara í fyrra (er með gimp-grímu til sölu!). Er samt spennt að sjá hvort Daði og Gagnamagnið fái ekki sinn séns til að sjarmera heiminn með eitís“ hljóðgervlapoppi.“
Íris Sif Kristjánsdóttir
Fylgist alltaf með Söngvakeppninni er samt ekki alveg búin að heyra lögin það vel að ég geti sest í dómarasæti. Vona bara að besta lagið vinni sem virkar erlendis.
Herbert Guðmundsson

„Daði Freyr og Gagnamagnið. Það fær mig til að dilla.“
Anne Birgitte Johansen
„Daði er alltaf minn maður. En ég hef góða tilfinningu fyrir að Iva muni fara langt í keppninni. Eurovision-nötters virðast halda hún geti alveg endað í topp 5. Ég hef lúmskan grun að það gæti gerst þótt maður sé byrjaður að hljóma eins og biluð plata – að við gætum loksins unnið. Svo gæti Dimma komið á óvart þótt ég sé sjálfur ekki það hrifinn. Tikkar í öll box sem pabbarokk.“
Tómas G. Jóhannsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes var tekinn á Öskudaginn – Sjáðu hvernig samstarfsmenn hans klæddu sig

Jóhannes var tekinn á Öskudaginn – Sjáðu hvernig samstarfsmenn hans klæddu sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán afhjúpar litla leyndarmál RÚV – „Þetta hefur verið vitað í mörg ár en verið farið með sem mannsmorð”

Stefán afhjúpar litla leyndarmál RÚV – „Þetta hefur verið vitað í mörg ár en verið farið með sem mannsmorð”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu svakalega frammistöðu BTS á Grand Central

Sjáðu svakalega frammistöðu BTS á Grand Central
Fókus
Fyrir 3 dögum

Una Margrét komin með nóg af áróðri innanhúsarkitekta – Eru Íslendingar leiðifífl? – „Ljótt. Kuldalegt. Ömurlegt.“

Una Margrét komin með nóg af áróðri innanhúsarkitekta – Eru Íslendingar leiðifífl? – „Ljótt. Kuldalegt. Ömurlegt.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Betra líf án Bakkusar: „Minn stærsti ótti var að missa stjórn á sjálfri mér”

Betra líf án Bakkusar: „Minn stærsti ótti var að missa stjórn á sjálfri mér”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“