Fimmtudagur 27.febrúar 2020
Fókus

Hallur Dan selur slotið – Sjáið myndirnar

Fókus
Laugardaginn 25. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Hallur Dan Johansen hefur sett einbýlishús sitt við Látraströnd á Seltjarnarnesi á sölu og vill rúmar 130 milljónir fyrir slotið. Um er að ræða rúmlega 250 fermetra eign sem hefur verið endurnýjuð að öllu leyti.

Smekkleg stofa.

Húsið er búið þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum og á bak við húsið er skjólgóður garður.

Veglegt borðstofuborð.
Hugsað út í smáatriðin.

Hallur Dan var sakfelldur í fyrra fyrir meiriháttar brot á skattalögum í gegnum veitingastaðina Laundromat Reykjavík og Austur. Hallur hafði ekki áður gerst brotlegur við lög en hann opnaði Austur árið 2009 ásamt Valgarði Þórarni Sörensen, sem einnig var dæmdur fyrir brot á skattalögum, og Ásgeiri Kolbeinssyni. Hallur og Valgarður voru eigendur Laundromat þegar félagið varð gjaldþrota árið 2014.

Fataherbergi – algjör snilld.
Hér er gott að sitja.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ók á umferðarskilti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eyðir ríkasti maður heims auðæfunum

Svona eyðir ríkasti maður heims auðæfunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Ákærð og bæjarfulltrúi

Lítt þekkt ættartengsl – Ákærð og bæjarfulltrúi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nærmynd: Brynhildur Guðjónsdóttir: „Hún sannar þetta með smár og knár“

Nærmynd: Brynhildur Guðjónsdóttir: „Hún sannar þetta með smár og knár“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Atli safnar fyrir stóru ástina: Hafnar grunsemdum um svindl – „Ég neita að gefast upp“

Atli safnar fyrir stóru ástina: Hafnar grunsemdum um svindl – „Ég neita að gefast upp“