Laugardagur 22.febrúar 2020
Fókus

Ozzy greindur með Parkinson

Fókus
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta hef­ur verið hrikalega átak­an­legt fyr­ir okk­ur öll. Ég hélt síðustu tón­leika á gaml­árs­kvöld í The For­um. Síðan datt ég illa og þurfti að fara í aðgerð á háls, sem ruglaði í öll­um taug­un­um,“ segir myrkraprinsinn og eilífðarrokkarinn Ozzy Osbourne en hann hefur verið greindur með taugasjúkdóminn Parkinson. Frá þessu greindi hann sjálfur frá í viðtali við Good Morning America en þar sagðist hann hafa greinst með sjúkdóminn í febrúar á síðasta ári.

Ozzy greindist með tegund tvö af sjúkdómnum og segir hann að ekki sé um dauðadóm að ræða, þó sjúkdómurinn hafi óneitanlega alvarleg áhrif á líkamann. „Ég hafði aldrei heyrt um sárs­auka í taug­um og það er skrít­in til­finn­ing,“ segir tónlistarmaðurinn.

Eiginkona Ozzy, Sharon Osbourne, fylgdi honum í viðtalið og lýsti sjúkdómi eiginmanns síns þannig að góðum dögum fylgir einn hryllilega slæmur. Ozzy þurfti nýverið að fresta tónleikaferðalagi sínu um heiminn og hefur hann haldið sig innandyra til hvíldar á síðustu vikum. Hann fullyrðir þó að hann sé á batavegi og er bjartsýnn á framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 6 dögum

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld