fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“

Fókus
Mánudaginn 20. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að séu skiptar skoðanir á sjónvarpsþættinum Brot, sem hóf göngu sína um hátíðirnar. Sagan hefst þegar eldri karlmaður finnst myrtur við Reykjavíkurhöfn undir óvenjulegum kringumstæðum og í kjölfarið fer af stað ótrúleg atburðarrás sem tengist atburðum sem áttu sér stað á drengjaheimili. Nína Dögg Filipusdóttir og Björn Thors fara með aðalhlutverk í þáttunum. Til stendur að sýna þættina í 190 löndum á næsta ári.

Á samfélagsmiðlum voru áhorfendur duglegir að láta í sér heyra þegar fimmti þátturinn af átta að talsins fór í útsendingu. Páll Valur Björnsson, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, segir að rannsóknarlögreglukonan Katrín, sem Nína Dögg Filippusdóttir túlkar, verði seint valin starfsmaður mánaðarins og gagnrýnir vinnubrögð hennar í þáttunum. Páll segir beinskeyttur á Facebook-síðu sinni:

„Hugsanlega mesti auli sem sést hefur í glæpaþáttum í sjónvarpi.“

Karl Steinar Óskarsson, fyrrum framkvæmdastjóri útgáfufélagsins Birtíngs, tekur í sama streng og spyr: „Hvernig í veröldinni komst þessi Kata til metorða hjá Lögreglunni? Gæti í besta falli verið öryggisvörður í Kringlunni.“

„Hvorugt þessara rannsóknalögreglufólks ætti að vera í vinnu. Þau ættu bæði að vera með vottorð eða/og í yogatíma,“ segir Twitter-notandinn Erna Kristín.

Hér að neðan má sjá fleiri ummæli Twitter-verja um efnistök þáttarins, en taka skal fram að ekki sé um neina spilla að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi