Sunnudagur 19.janúar 2020
Fókus

Áramótin á Instagram – Sjáðu hvernig áhrifavaldar fögnuðu nýju ári

Fókus
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldar voru duglegir að deila myndum frá áramótunum á Instagram.

Sjáðu hvernig þeir eyddu áramótunum hér að neðan.

Sunneva bauð nýtt ár velkomið á ströndinni:

View this post on Instagram

Washing off 2019 and excited for 2020🌊

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on

Kristín Björgvins eyddi áramótunum með fjölskyldunni:

Svala Björgvins beið eftir nýju ári í kósý stemningu:

Hanna Rún og fjölskylda eru spennt fyrir 2020:

María Birta og Elli Egilsson fögnuðu nýja árinu í Las Vegas:

View this post on Instagram

Happy New Year 🖤 #2020

A post shared by María Birta | Actress (@mariabirta) on

Tanja Ýr fagnaði ástinni og áramótunum með Agli:

Jóhanna Helga fer ólétt inn í nýtt ár:

View this post on Instagram

Happy new year ✨🥂

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR ✨ (@johannahelga9) on

Kristín Avon gerði upp árið með þakklæti efst í huga:

View this post on Instagram

Áramót eru alltaf ákveðin tímamót og fer maður ósjálfrátt að horfa til baka yfir árið, hugsa um hvað stóð upp úr og hvað hefði mátt fara betur. Lífið gefur og það tekur.. Maður er aldrei of oft minntur á það að vera þakklátur fyrir sitt og það er ég svo sannarlega. Þetta ár er búið að vera viðburðaríkt og krefjandi en á móti líka svo fallegar minningar. Að ala upp eitt stk grallara ein er búið að móta mig að manneskjunni sem ég er í DAG, hún er ástæðan fyrir því að ég sé komin á betri stað en nokkurn tímann fyrr, hún heldur mér gangandi, gerir mig hamingjusamari, stóri litli gleðigjafinn minn sem gerir ekkert annað en að brosa og knúsa og kyssa mömmu sína. Að fá tækifæri á því að gefa mér sjálfri tíma líka svo ég geti verið enn betri móðir. Þakklæti er mér enn efst í huga og það að eiga heilbrigt barn og fjölskyldu sigrar allt annað. Ég vil þakka fjölskyldunni minni fyrir að hafa verið alltaf 100% til staðar fyrir mig á þessu ári í gegnum erfiða tíma andlega og sýnt mér skilning á því að ég þurfi að passa upp á orkuna mína og fá að gefa sjálfri mér líka tíma til að fá að njóta. Ég vil þakka Emil pabba að kenna mér lífslexíurnar og bera virðingu og hreinskilni gagnvart öðru fólki. Elsku mamma mín það sem við höfum gengið saman í gegnum súrt og sætt, það sem hún hefur kennt mér á þessu ári er að sjá í gegnum fólk, hverja ég á að treysta og ekki. Hjálpina með Ariel, samband okkar hefur margfalt breyst eftir að hún kom. Elsku systkinin mín sem ég á Guðrún Dís, Brynjar, Snædís, Hannes, Jóhannes og Emilía ég elska ykkur. Ég skil væmnu og vængbrotnu Avon eftir 2019. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hvað 2020 mun hafa upp á að bjóða og hlakka til fyrir komandi tímum sem ég er á fullu að undirbúa. Verum góð hvert við annað og njótum hvers augnabliks. Hlýjar nýárskveðjur frá mér til ykkar ♥️

A post shared by A V O N (@kristinavon) on

Kara Kristel jarðaði 2019:

Patrekur Jaime eyddi áramótunum í Chilé:

Birgitta Líf var glæsileg að venju:

View this post on Instagram

NYE 💚

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on

Fanney Ingvars eyddi áramótunum með fjölskyldunni og gerði upp árið í færslunni hér að neðan:

View this post on Instagram

Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og fjölskylda! ✨ . Þetta ár var nokkuð viðburðarríkt hjá okkur fjölskyldunni. Árinu var að miklu leiti eytt í framkvæmdir í íbúðinni okkar sem að lítur loksins út eins og við sáum hana fyrir okkur upprunalega. Ég gaf út mína fyrstu fatalínu í apríl, @mossxfanneyingvars í samstarfi við NTC. Einnig gaf ég út mína fyrstu skartgripalínu, my letra by Fanney Ingvars í samstarfi við @myletrastore í maí. Hvoru tveggja við stórkostlegar undirtektir og verð ég ykkur ævinlega þakklát fyrir það. 😭🙏. . Við fjölskyldan ferðuðumst mikið og fórum í eftirminnileg frí, foreldra og fjölskyldufrí. 🙏 Kolbrún Annan mín, aðal konan í fjölskyldunni stelur ávallt senunni og er alltaf litla ljósið í okkar lífi sem heimurinn snýst í kring um. Ég veit ekkert jafn skemmtilegt og að fylgjast með henni vaxa og dafna og verða að þeim karakter sem hún er. Lífið með henni verður skemmtilegra með hverjum deginum sem líður – ég veit hreinlega ekki hvernig það endar. ❤️. . Áramót marka alltaf ákveðin tímamót að mínu mati og á slíkum tímum er þakklæti alltaf mér efst í huga. Ég er þakklát fyrir fjölskylduna mína og vini, góða heilsu og hamingju. Þegar öllu er á botninn hvolft er það það sem raunverulega skiptir máli í þessu lífi. Ég hlakka til að fara inn í nýtt ár með mínu fólki og leggja mig fram við að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Gleðilegt ár elsku þið öll með von um að góð heilsa, hamingja og tækifæri bíði ykkar á nýju ári. Takk fyrir stórkostlegt 2019. ❤️🥂🍾🥳✨ Happy new year ✨

A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on

Guðrún Helga fór þakklát inn í 2020:

Katrín Kristins fagnaði nýju ári í Cairo:

Elísabet Gunnars eyddi áramótunum á Spáni:

Eva Ruza náði einni fjölskyldumynd í sparifötunum:

Stefán John Turner fékk sér vindil um áramótin:

View this post on Instagram

Happy new year guys🥂🍾 bring on 2020❤️

A post shared by Stefán John Turner (@stefanjohnturner) on

Áslaug Arna hleður batteríin á Taílandi fyrir nýtt ár:

Katrín Tanja eyddi áramótunum heima á Íslandi:

Christel Ýr fer í nýtt ár með uppáhalds strákunum sínum:

Alexandra Helga eyddi áramótunum í faðmi fjölskyldunnar í Bretlandi:

View this post on Instagram

Fam 🖤

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on

Dóra Júlía var að vinna með gullþema þessi áramót:

Manuela Ósk var tönuð á áramótunum:

Síðasta sjálfsmynd Fanneyjar Dóru árið 2019:

Nína Dagbjört fór inn í nýtt ár í Garðabænum:

Berglind Festival eldaði sinn fyrsta kalkún:

Daði fór á brennu:

View this post on Instagram

Thank you for 2019 Big plans for 2020

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) on

Sara Heimis skálaði með kærastanum á gamlárskvöld:

Bára Beauty setti sér mörg ný markmið:

View this post on Instagram

2020 Lets do this✨🥂🎉 . I’ve got so many goals for the big year, and a new decade. Now it’s time to get serious and follow your dreams. Dream big, allow you to be exactly who you want to be and never settle for less. Cheers 🥂 . . Dress: @fashionnova Makeup: @hudabeauty foundation and rose gold remastered palette on the eyes with bombshell liquid lipstick @tartecosmetics shape tape concealer @amrezyfeatures highlighter x @anastasiabeverlyhills @nyxcosmetics pigment & glitter in white and unicorn & black matte liquid eyeliner @torutrix rose gold loose glitter & Bára Beauty lashes @torutrix.is . . . . . . . #makeup #makeupartist #newyear #happynewyear #happynewyear2020 #dreambig #wakeupandmakeup #fashionnova #newyearsoutfit #fashionblogger #glam #beauty #makeupaddict #makeuptutorial #makeuplife #makeupoftheday

A post shared by Bára Jóns🌹BáraBeauty makeup💋 (@barabeautymakeup) on

Rúrik fagnaði nýju ári með kærustu sinni í Reykjavík:

Sólborg var fallega förðuð:

View this post on Instagram

🎊🎉NEWYEARS🎉🎊

A post shared by 💿SÓLBORG💿 (@solborgg) on

Bryndís Líf er spennt að deila djörfum myndum á nýju ári:

Birgitta Haukdal og fjölskylda fóru inn í nýtt ár saman:

Ernuland endaði árið með pistli um jákvæða líkamsímynd:

View this post on Instagram

Tíminn læknar öll sár? ⁣ ⁣ Ég get allavegana sagt ykkur að þrátt fyrir rúmlega 20ár af niðurbroti, neikvæðri líkamsímynd, átröskun, brotinni sjálfsmynd & stöðugri angist yfir líkamanum þá eru sárin að gróa mun hraðar en ég þorði að vona. ⁣ ⁣ Árið 2019 var með þeim allra bestu sem ég hef átt….ég gaf mér allan minn tíma sem ég gat til þess að leyfa sárunum að gróa. Ég sættist við líkama minn, skref fyrir skref. Þessi sátt er svo velkomin. ⁣ ⁣ Mitt markmið árið 2019 var að komast lengra & svo enn lengra til þess að geta tekið það stóra skref að byrja almennilega að hjálpa þeim sem vilja komast á þennan stað líka 🏆⁣ ⁣ 2020 er árið þar sem þú kæri lesandi gefur þér rými til þess að loksins taka skrefin. Alla leið. Þú getur þetta…..við gerum þetta saman, step by step!! ⁣ ⁣ Ég kveð 2019 með fullt hjarta af þakklæti & tek á móti 2020 í mesta og fallegasta hugarástandi sem ég hef upplifað. Takk þið fyrir stuðninginn, peppið & ástina ❣️⁣ ⁣ 2020 VIÐ ERUM TILBÚIN 🎊🤩

A post shared by 𝐸𝓇𝓃𝓊𝓁𝒶𝓃𝒹 (@ernuland) on

Kristbjörg og Aron Einar fögnuðu áramótunum með drengjunum sínum:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng
Fókus
Fyrir 1 viku

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara
Fókus
Fyrir 1 viku

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“