Laugardagur 22.febrúar 2020
Fókus

Þingmaðurinn hjólandi

Fókus
Laugardaginn 18. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaheit eru jafn misjöfn og þau eru mörg, og margir sem skipta sér í raun ekkert af slíkum fyrirheitum. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur hins vegar sett sér metnaðarfullt áramótaheit. Hann stefnir á að hjóla eigi sjaldnar en 150 sinnum til og frá vinnu á árinu frá heimili sínu í Garðabæ. Það eru um þrjú þúsund kílómetrar, en í fyrra hjólaði Þorsteinn um 1.600 kílómetra í sömu erindagjörðum. Alls eru um níu kílómetrar á milli vinnustaðar og heimilis Þorsteins og mun hann því eyða um fimmtán hundruð klukkustundum á hjóli á þessu ári, eða rúmlega sextíu dögum – ef hann hjólar nokkuð rösklega og færð er góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld

5 Íslendingar sem voru sakaðir um lagastuld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 6 dögum

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld