fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Fókus

Manuela Ósk mútar áhorfendum Allir geta dansað

Fókus
Föstudaginn 17. janúar 2020 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttaröðin Allir geta dansað heldur áfram í kvöld. Í þáttunum kjósa áhorfendur um það hvaða danspar verður sent heim. Eitt dansparið hefur þó gengið ákveðið að gera aðeins meira en bara að hvetja fólk til að kjósa sig.

Manuela Ósk, samfélagsmiðlastjarna og athafnakona, hefur verið dugleg í að hvetja fylgjendur sína á Instagram til að kjósa sig í þáttunum. Nú hefur hún hins vegar ákveðið að stíga næsta skref í atkvæðasöfnuninni en hún hefur tekið upp á því að múta áhorfendum þáttana. Mbl.is greindi fyrst frá málinu.

Sjá meira: Þetta er ástæðan fyrir því að Javi var rekinn úr Allir geta dansað

„Vinir okkar í FitnessSport ætla að gefa ÖLLUM SEM KJÓSA OKKUR (og eru með screenshot) 15% afslátt af ÖLLUM VÖRUM fram að næsta þætti!“ skrifar Manuela í færslu á Instagram. Manuela er með tæplega 54 þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlinum og því eru margir sem sjá þessa auglýsingu hennar. Þar sem örlög keppendana í þáttunum ráðast eingöngu af atkvæðagreiðslum gæti þetta hjálpað Manuelu og dansfélaga hennar, Jóni Eyþóri, að komast áfram.

Sjá meira: Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Antonio Banderas með COVID-19

Antonio Banderas með COVID-19
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu

Einn þekktasti fasteignasali landsins á lausu
Fókus
Fyrir 1 viku

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu

Góður undirbúningur skilar sér í vel heppnaðri útilegu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla

Margrét gerði eldhúsinnréttinguna eins og nýja fyrir nokkra þúsundkalla