Sunnudagur 26.janúar 2020
Fókus

Þetta gerði Ólafur á sjötugsafmæli Dorritar

Fókus
Mánudaginn 13. janúar 2020 17:30

Ólafur og Dorrit.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson var heldur betur rómantískur á afmælisdag eiginkonu sinnar, Dorritar Moussaieff.

Ólafur deildi mynd á Twitter-síðu sinni þar sem að sjá má blómavasa, vínflösku, merkta Dorrit, afmælistertu og bleikar blöðrur. Ásamt myndinni deildi Ólafur textanum „Dagur fyrir Dorrit!“

Fyrrverandi forsetafrúin, Dorrit átti afmæli í gær, 12. janúar og varð 70 ára gömul. Hún og ‘Ólafur hafa verið gift síðan árið 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Rúnar og Nína höfð að háði og spotti – Telja kotasælu lækna krabbamein

Rúnar og Nína höfð að háði og spotti – Telja kotasælu lækna krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þegar þú ert með fleiri skópör en setningar veistu að þú ert með lítið hlutverk”

„Þegar þú ert með fleiri skópör en setningar veistu að þú ert með lítið hlutverk”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn: Hjónin voru uppgefin fyrir 2 árum – Ánægjuleg sjón mætti henni í gær

Þórunn: Hjónin voru uppgefin fyrir 2 árum – Ánægjuleg sjón mætti henni í gær
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigríður greindist með krabbamein: „Það að vera þarna í níu daga breytti lífi mínu“

Sigríður greindist með krabbamein: „Það að vera þarna í níu daga breytti lífi mínu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 1 viku

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?