fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
Fókus

„Þau gætu uppgötvað að ást þeirra sé eina sanna ástin sem þau finna í þessu lífi“

Fókus
Laugardaginn 12. september 2020 11:30

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin kviknaði í sumar hjá fegurðardrottningunni og athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur og kvikmyndaframleiðandanum Eiði Birgissyni. Manuela varð 37 ára á dögunum og deildi í tilefni þess mynd af sér og Eiði á Instagram.

„Ég beið bara í 37 ár eftir fullkomnum afmælisdegi,“ sagði hún.

Við ákváðum að skoða hvernig Manuela og Eiður eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Manuela er Meyja og Eiður er Fiskur. Það er oft talað um að þetta sé besta mögulega pörunin af öllum stjörnumerkjunum. Fiskurinn er hugsjónamaður og á það til að gleyma sér í dagdraumum. Hann er blíður, draumkenndur og finnur til með öðrum. Meyjan er dugnaðarforkur og fylgir nákvæmri rútínu. Hún á það til að fá kvíðakast ef aðeins einn lítill hlutur fer úr skorðum.

Pörun þessara merkja er svo fullkomin vegna þess hversu ólík þau eru. Þau gera hvort annað að betri manneskjum og bæta hvort annað upp.

Ef Meyjan og Fiskurinn eru nógu lengi saman til að læra inn á hvort annað og samband sitt, þá gætu þau uppgötvað að ást þeirra sé eina sanna ástin sem þau finna í þessu lífi.

Manuela Ósk Harðardóttir

29. ágúst 1983

Meyja

 • Trygg
 • Ljúf
 • Vinnusöm
 • Hagsýn
 • Feimin
 • Of gagnrýnin

Eiður Örn Birgisson

6. mars 1980

Fiskur

 • Ástúðlegur
 • Listrænn
 • Vitur
 • Blíður
 • Dagdreyminn
 • Treystir of mikið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nektarmynd Ashley Graham vekur athygli

Nektarmynd Ashley Graham vekur athygli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég man hvað ég var glórulaus“

Kristbjörg opnar sig: „Ég man hvað ég var glórulaus“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna

Mannréttindalögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson: Upp á líf eða dauða – Hættuleg einangrunarstefna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arion bendir á góð ráð þegar verslað er á netinu

Arion bendir á góð ráð þegar verslað er á netinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Flugurnar hennar Ingu Lindar – Skáskorinn Skuggi og Sunray Shadow er leynivopnin

Flugurnar hennar Ingu Lindar – Skáskorinn Skuggi og Sunray Shadow er leynivopnin