fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Ozzy Osbourne nær óþekkjanlegur á nýjum myndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 13:23

Ozzy Osbourne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkstjarnan Ozzy Osbourne er nær óþekkjanlegur á nýjum myndum. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma þar sem hann sést á almannafæri. Í janúar á þessu ári opnaði Ozzy sig um að hann hefði greinst með taugasjúkdóminn Parkinson. .

Ozzy greindist með tegund tvö af sjúkdómnum og sagði hann að ekki sé um dauðadóm að ræða, þó sjúkdómurinn hafi óneitanlega alvarleg áhrif á líkamann. „Ég hafði aldrei heyrt um sársauka í taugum og það er skrítin tilfinning,“ sagði hann.

 

Myrkraprinsinn þurfti að fresta tónleikaferðalagi sínu um heiminn og hefur mikið haldið sig innandyra undanfarna mánuði.

Það sást til Ozzy í Los Angeles í gær. Hann var í bíl með eiginkonu sinni, Sharon, og beið hann í bílnum á meðan hún fór inn í verslun. Ozzy er nær óþekkjanlegur á myndunum. DailyMail greinir frá. Rokkarinn er þekktur fyrir svörtu löngu lokka sína sem eru nú gráir. Hann var einnig með hárið í tagli.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla