fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
Fókus

Dóttir Tom Cruise og Nicole Kidman deilir sjaldséðri mynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 08:21

Tom Cruise, Nicole Kidman og Bella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isabella „Bella“ Kidman Cruise, elsta dóttir Tom Cruise og Nicole Kidman, heldur sig venjulega frá sviðsljósinu. En hún deildi nýlega sjaldséðri mynd af sér á Instagram.

Tom Cruise og Nicole Kidman eiga saman tvö börn, Bellu sem er 27 ára og Connor Antony sem er 25 ára.

Venjulega deilir Bella myndum af listaverkum sínum en í þetta skipti deildi hún sjálfsmynd. Þetta er önnur myndin sem hún deilir af sér undanfarna mánuði.  Fyrir það hafði hún aldrei deilt mynd af sér á Instagram.

Bella og bróðir hennar Connor hafa bæði haldið sig frá sviðsljósinu í gegnum tíðina. Þau eru bæði ættleidd, Bella var ættleidd árið 1992 og Connor þremur árum seinna. Tom og Nicole skildu árið 2001, eftir rúmlega tíu ára hjónaband. Eftir skilnaðinn voru þau með sameiginlegt forræði en samkvæmt E! News er Nicole ekki í neinu sambandi við börnin sín. Eins og pabbi sinn þá eru bæði Bella og Connor í Vísindakirkjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stofnandi Twitter fylgir nú Haraldi – „Fokking loksins“

Stofnandi Twitter fylgir nú Haraldi – „Fokking loksins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neteinelti og neikvæðu hliðar TikTok – „Fyrstu ljótu skilaboðin sem ég fékk voru „dreptu þig““

Neteinelti og neikvæðu hliðar TikTok – „Fyrstu ljótu skilaboðin sem ég fékk voru „dreptu þig““
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um sykurstelpulífsstílinn – „Ég er ekki vændiskona“

Opnar sig um sykurstelpulífsstílinn – „Ég er ekki vændiskona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólíkar hefðir á bóndadaginn – „Kjánalegur dagur fyrir tvo homma“

Ólíkar hefðir á bóndadaginn – „Kjánalegur dagur fyrir tvo homma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 leiðir til að vera svo ómótstæðileg að hann vill aldrei fara

5 leiðir til að vera svo ómótstæðileg að hann vill aldrei fara