fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Ingi Þór fann fyrir gífurlegum fordómum þegar hann kom út úr skápnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 09:54

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áskorun eru nýir þættir á Sjónvarpi Símans. Í þáttunum er rætt við afreksfólk í íþróttum sem hefur með einstöku hugarfari og þrautseigju sigrast á ólíkum áskorunum í gegnum lífið, innan vallar og utan.

Áhorfendur kynnast viðmælendum í sínu náttúrulega umhverfi og fá að sjá hliðar sem fáir ef nokkrir þekkja, að baki sögum sem flestir hafa heyrt; kynnast manneskjunni undir búningnum. Rætt er við samstarfsfólk, fjölskyldu og vini og kafað undir yfirborðið í sögu hvers og eins.

Í næsta þætti verður rætt við Ólympíufarann og Akranesinginn Inga Þór Jónsson.

„Það má segja að ég hafi komið út úr skápnum sem hommi og inn í skápinn sem íþróttamaður,“ segir Ingi Þór í stiklu fyrir þáttinn.

„Það voru gífurlegir fordómar í íþróttum gagnvart samkynhneigðum á þessum tíma. Það var ekki pláss fyrir mig í þeim heimi.“

Horfðu á stikluna hér að neðan. Þátturinn verður sýndur fimmtudaginn 23. apríl  í línulegri dagskrá klukkan 20:10.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala
Fókus
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“

Vikan á Instagram: „Alltaf sætur og alltaf fágaður“
Fókus
Fyrir 1 viku

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið

Fjölskylduhornið: Ósammála um uppeldið