Fimmtudagur 23.janúar 2020
Fókus

Siggi Skyr slakar á með heimsfrægri kvikmyndastjörnu

Fókus
Mánudaginn 9. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sig­urður Kjart­an Hilm­ars­son, sem er oftast kallaður Siggi skyr, hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár í Bandaríkjunum.

Hann stofnaði The Icelandic Milk and Skyr Corporation í Bandaríkjunum árið 2006 og hóf fljótlega sölu á skyri undir vörumerkinu Siggi’s skyr. Í byrjun síðasta árs seldi Siggi síðan fyrirtækið til franska mjólkurrisans Lactalis.

Siggi er greinilega að njóta lífsins þessa dagana ef marka má mynd sem Twitter notandinn Hans Orri deildi í gær. Á myndinni má sjá Sigga í góðu yfirlæti á úrslitaleik US Open. Hann er heldur betur í góðum félagsskap en með honum er stórleikarinn Alexander Skarsgård.

Alexander Skarsgård er hvað þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum True Blood en þar lék hann vampíruna Eric Northman. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies en auk þess lék hann Tarzan í myndinni The Legend of Tarzan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dauðvona Laddi og Bubbi leikur sjálfan sig

Dauðvona Laddi og Bubbi leikur sjálfan sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Upprisa hverfamenningar

Upprisa hverfamenningar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lögin í Söngvakeppninni 2020

Lögin í Söngvakeppninni 2020
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dómnefndin hafnaði nýju lagi Ólafs – Tileinkað eiginkonunni sem hann kvæntist á nýársdag | Myndband

Dómnefndin hafnaði nýju lagi Ólafs – Tileinkað eiginkonunni sem hann kvæntist á nýársdag | Myndband
Fókus
Fyrir 6 dögum

Strætó-spaug slær í gegn: „Þess má geta að þessi mynd er byggð á sönnum atburðum“

Strætó-spaug slær í gegn: „Þess má geta að þessi mynd er byggð á sönnum atburðum“