fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Siggi Skyr slakar á með heimsfrægri kvikmyndastjörnu

Fókus
Mánudaginn 9. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sig­urður Kjart­an Hilm­ars­son, sem er oftast kallaður Siggi skyr, hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár í Bandaríkjunum.

Hann stofnaði The Icelandic Milk and Skyr Corporation í Bandaríkjunum árið 2006 og hóf fljótlega sölu á skyri undir vörumerkinu Siggi’s skyr. Í byrjun síðasta árs seldi Siggi síðan fyrirtækið til franska mjólkurrisans Lactalis.

Siggi er greinilega að njóta lífsins þessa dagana ef marka má mynd sem Twitter notandinn Hans Orri deildi í gær. Á myndinni má sjá Sigga í góðu yfirlæti á úrslitaleik US Open. Hann er heldur betur í góðum félagsskap en með honum er stórleikarinn Alexander Skarsgård.

Alexander Skarsgård er hvað þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum True Blood en þar lék hann vampíruna Eric Northman. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies en auk þess lék hann Tarzan í myndinni The Legend of Tarzan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ