Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fókus

Maður fór út að ganga með ryksugu – Reyndist vera virtur Íslendingur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. september 2019 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn kunni blaðamaður Eiríkur Jónsson vakti nýlega athygli á því að maður hefði sést úti að ganga í miðbænum með ryksugu, ekki ólíkt og fólk viðrar hunda sína eða fer í göngutúr með börnin. Birtir Eiríkur jafnframt mynd af manninum.

Eiríkur birti síðan aðra frétt um þetta atvik og kom þá í ljós hver maðurinn var. Umræddur maður er Símon Sigvaldason dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur en hann kom samstarfsfélögum sínum á óvart með mikilli tiltekt og endurbótum. Í frétt Eiríks má sjá fallega umsögn um þessa framstaksemi og myndarskap dómstjórans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Betra líf án Bakkusar: „Minn stærsti ótti var að missa stjórn á sjálfri mér”

Betra líf án Bakkusar: „Minn stærsti ótti var að missa stjórn á sjálfri mér”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“

Vikan á Instagram: „Í kvöld skála hagfræðingar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði upp barnæskuna í dáleiðslu: „Fólk veit sjaldnast hvaðan vanlíðan þeirra er sprottin“

Gerði upp barnæskuna í dáleiðslu: „Fólk veit sjaldnast hvaðan vanlíðan þeirra er sprottin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Berglindi langar að kveikja í sér eftir að hún las þessi komment – „Er hann ekki dauður??“

Berglindi langar að kveikja í sér eftir að hún las þessi komment – „Er hann ekki dauður??“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði

Svona lítur hús bæjarstjórans fyrrverandi út – Guðmundur selur húsið því hann telur sér ekki vært lengur á Ísafirði
Fókus
Fyrir 6 dögum

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision

Veðbankar spá Íslandi tólfta sæti í Eurovision