fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Maðurinn á bak við mörg af vinsælustu popplögum síðustu ára lést í bílslysi

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski lagahöfundurinn LaSawn Daniels lést í bílsysi á þriðjudag 41 árs að aldri. Daniels þessi naut mikillar virðingar í popplagabransanum og tók þátt í að semja mörg af vinsælustu popplögum síðustu ára og áratuga.

Daniels samdi til dæmis, ásamt fleirum, lagið Say My Name í flutningi Destiny‘s Child sem var eitt vinsælasta lag ársins 2000. Lagið hlaut Grammy-verðlaun árið 2001.

Hann tók einnig þátt í að semja lagið The Boy is Mine sem Brandy og Monica gerðu vinsælt á sínum tíma og lagið He Wasn‘t Man Enough með Toni Braxton. Þá tók hann þátt í lagasmíðum með Jennifer Lopez (If You Had My Love) og Michael Jackson (You Rock My World).

Daniels starfaði einnig með Lady Gaga og Whitney Houston.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telma stuðlar að grænni kvikmyndagerð: „Ég er vita gagnslaus í heimsenda“

Telma stuðlar að grænni kvikmyndagerð: „Ég er vita gagnslaus í heimsenda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack

Nýtt lag frá frá bræðrunum í Omotrack
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hrafna gefur ferðamönnum ráð: „Íslenskt veður er óútreiknanlegt“

Hrafna gefur ferðamönnum ráð: „Íslenskt veður er óútreiknanlegt“