fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Fókus

Ein skærasta stjarnan í BMX-heiminum kom til Íslands og tók þetta geggjaða myndband

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð BMX-hjól hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum og áratugum og má segja að Bandaríkjamaðurinn Billy Perry sé ein skærasta stjarnan þar.

Billy þessu nýtur talsverðrar hylli á samfélagsmiðlum og heldur hann bæði úti vinsælli YouTube-rás, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 900 þúsund, og Instagram-reikningi, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 150 þúsund.

Billy var á dögunum á Íslandi og að sjálfsögðu var BMX-hjólið með í för. Í myndbandi sem Billy birti á YouTube-síðu sinni í gær sést hann leika listir sínar í miðborg Reykjavíkur og á öllu fáfarnari stöðum úti á landi. Rúmlega tuttugu þúsund manns hafa horft á myndbandið þegar þetta er skrifað.

Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Cardi B frumsýnir nýju ljósu lokkana

Cardi B frumsýnir nýju ljósu lokkana
Fókus
Fyrir 1 viku

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni

Saman í 29 ár – Stundum kemur upp afbrýðisemi og tortryggni
Fókus
Fyrir 1 viku

Þetta finnst Viktoríu Hermanns gaman að gera með krökkunum

Þetta finnst Viktoríu Hermanns gaman að gera með krökkunum