fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ein skærasta stjarnan í BMX-heiminum kom til Íslands og tók þetta geggjaða myndband

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð BMX-hjól hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum og áratugum og má segja að Bandaríkjamaðurinn Billy Perry sé ein skærasta stjarnan þar.

Billy þessu nýtur talsverðrar hylli á samfélagsmiðlum og heldur hann bæði úti vinsælli YouTube-rás, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 900 þúsund, og Instagram-reikningi, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 150 þúsund.

Billy var á dögunum á Íslandi og að sjálfsögðu var BMX-hjólið með í för. Í myndbandi sem Billy birti á YouTube-síðu sinni í gær sést hann leika listir sínar í miðborg Reykjavíkur og á öllu fáfarnari stöðum úti á landi. Rúmlega tuttugu þúsund manns hafa horft á myndbandið þegar þetta er skrifað.

Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fimm mikilvægar stundir þar sem Katrín Jakobsdóttir valdi blátt

Fimm mikilvægar stundir þar sem Katrín Jakobsdóttir valdi blátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigrún Ásta óttast mest að missa einhvern nákominn: „Ekki sjá eftir neinu, lifðu lífinu til fulls”

Sigrún Ásta óttast mest að missa einhvern nákominn: „Ekki sjá eftir neinu, lifðu lífinu til fulls”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu