Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Fókus

Ein skærasta stjarnan í BMX-heiminum kom til Íslands og tók þetta geggjaða myndband

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð BMX-hjól hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum og áratugum og má segja að Bandaríkjamaðurinn Billy Perry sé ein skærasta stjarnan þar.

Billy þessu nýtur talsverðrar hylli á samfélagsmiðlum og heldur hann bæði úti vinsælli YouTube-rás, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 900 þúsund, og Instagram-reikningi, þar sem fylgjendur hans eru rúmlega 150 þúsund.

Billy var á dögunum á Íslandi og að sjálfsögðu var BMX-hjólið með í för. Í myndbandi sem Billy birti á YouTube-síðu sinni í gær sést hann leika listir sínar í miðborg Reykjavíkur og á öllu fáfarnari stöðum úti á landi. Rúmlega tuttugu þúsund manns hafa horft á myndbandið þegar þetta er skrifað.

Myndbandið skemmtilega má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Það fauk í Magnús Ver þegar lögreglan stöðvaði hann: „Ég spurði hvern andskotann þeir væru að stoppa mig“

Það fauk í Magnús Ver þegar lögreglan stöðvaði hann: „Ég spurði hvern andskotann þeir væru að stoppa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leigubílasaga Jóns Gnarr: „Þetta er líklega mest kreisí hlutur sem ég hef upplifað á ævinni“ – Sjáðu myndbandið

Leigubílasaga Jóns Gnarr: „Þetta er líklega mest kreisí hlutur sem ég hef upplifað á ævinni“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagði nei við Mömmu klikk

Sagði nei við Mömmu klikk
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum

Ráðherra segir Dóra vera biðja um að vera skallaður – Segist svæfa börnin á tveimur mínútum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“