fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
Fókus

Sjáðu myndband – Gamalt áramótaskaup eldist illa: „Ég er enginn rasisti en þetta er magnað“

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 30. september 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klippur úr áramótaskaupinu frá árinu 2002 voru birtar í myndbandi á Reddit á dögunum. Í þessum klippum má sjá brandara er varða Kínverja.

Margir myndu halda því fram að þessir brandarar eldist frekar illa, en í þeim er meðal annars talað um að sprengja kínverja og að engin „gulur“ sé velkomin til Íslands.

Í athugasemdum fyrir neðan myndbandið má sjá nokkrar athugasemdir, þar var meðal annars spurt hví kínverjar væru svona áberandi í þessu skaupi.

„Afsakið hvað ég er óupplýstur en afhverju hötuðum við Kínverja árið 2002?“

Spurningunni var svarað, þar sem heimsókn Jiang Zemin, fyrrverandi forseta Kína er sögð vera ástæðan.

„Jiang Zemin þáverandi forseti Kína heimsótti Ísland árið 2002. Íslenska ríkið takmarkaði eða reyndi að banna Falun Gong meðlimum að koma til Íslands til að mótmæla. Þeir sem komust voru margir hverjir handteknir. Þetta var, ef ég man rétt, gert að ósk kínverja“

Annað ummæli hélt því fram að þessir brandarar væru æðislegir og öðrum þótti þeir magnaðir, þrátt fyrir að vera „engin rasisti“.

„Er ekki mikið fyrir skaupið en þetta var æðislegt!“

„Ég er enginn rasisti en þetta er magnað.“

Hér að neðan má sjá myndbandið.

Áramótaskaupið árið 2002 var algjört ævintýri from r/Iceland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Í gær

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“