fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fókus

Sveinn Andri biðst afsökunar á rasískum búningi

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 19. september 2019 15:08

Sveinn Andri Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Andri klæddist eins og Mansjúri og málaði sig í framan til að líkjast þeim enn betur.

Sveinn segir frá þessu í færslu á Facebook en þar segir hann frá því þegar hann framdi menningarnám á dimmiteringunni sinni. Hann segir sig og bekkjarsystkini sín ekki hafa áttað sig á því á sínum tíma að þetta væri ekki í lagi. Í dag vita þau þó betur og sjá eftir uppátækinu.

„Við dimmisjón 1983 vorum við bekkjarsystkinin klædd eins og Mansjúrar og málaðir í framan til að ná hörundslit þeirra. Á þeim tíma áttuðum við tilvonandi stúdentar okkur ekki á því að gjörningurinn væri rasískur. Við vitum betur í dag og því sjáum við auðvitað eftir uppátækinu. Fyrir hönd okkar bekkjarsystkinanna í 6-R þá bið ég vini okkar frá Mansjúríu afsökunar á þessari móðgun, sem og alla þá sem á sínum tíma og löngu síðar hafa hneykslast á uppátækinu. Tekið skal fram að okkar búningur var rauður og talsvert fallegri en þessi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“