fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði

Fókus
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný vefsíða tröllríður samfélagsmiðlunum þessa stundina.

Vefsíðan heitir ImageNet Roulette en þar er hægt að hlaða upp myndum í forrit og gervigreindin segir þér síðan hvað það er sem er á myndinni. Forritið var hannað svo við gætum séð hvernig tölvur og tæki sjá okkur. Forritið er ekki fullkomið og því getur verið mjög fyndið og skemmtilegt að sjá hvað það segir um ýmsar myndir.

Við á DV tókum saman myndir af ýmsum þjóðþekktum einstaklingum og athuguðum hvað gervigreindin hafði um þá að segja.

Davíð Oddsson – Gömul kona eða norn

Katrín Tanja – Hjúkrunarfræðingur

 

Atli Fannar – Táningur

 

Sigmundur Davíð – Valdhafi innan fámennisstjórnar

 

Gunnar Bragi – Borgarbúi

 

Össur Skarphéðinsson – Afi

 

Gísli Marteinn – Furðufugl og lúði

 

Eyþór Arnalds – Félagsfræðingur

 

Tanja Ýr – Aðlaðandi mannagildra

 

Ólafur Ragnar Grímsson – Fræðimaður

 

Guðni Th. Jóhannesson – Ævisöguritari

 

Bjarni Ben – Gamall kall

 

Hér má nálagst forritið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Albert segir óþægilegar sögur uppi á sviði: „Birta ekkert endilega bestu ímyndina af mér”

Albert segir óþægilegar sögur uppi á sviði: „Birta ekkert endilega bestu ímyndina af mér”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjörvar Ingi fór í fyrsta sinn á veiði 5 ára: „Þetta er kannski svona skólabókardæmi um mynd sem er falleg“

Hjörvar Ingi fór í fyrsta sinn á veiði 5 ára: „Þetta er kannski svona skólabókardæmi um mynd sem er falleg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Krúttlegustu börnin í hæfileikakeppnum – Trommari, plötusnúður og dansari

Sjáðu myndbandið: Krúttlegustu börnin í hæfileikakeppnum – Trommari, plötusnúður og dansari
Fókus
Fyrir 4 dögum

Breaking Bad kvikmyndin kemur á Netflix á morgun

Breaking Bad kvikmyndin kemur á Netflix á morgun