Mánudagur 17.febrúar 2020
Fókus

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði

Fókus
Fimmtudaginn 19. september 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný vefsíða tröllríður samfélagsmiðlunum þessa stundina.

Vefsíðan heitir ImageNet Roulette en þar er hægt að hlaða upp myndum í forrit og gervigreindin segir þér síðan hvað það er sem er á myndinni. Forritið var hannað svo við gætum séð hvernig tölvur og tæki sjá okkur. Forritið er ekki fullkomið og því getur verið mjög fyndið og skemmtilegt að sjá hvað það segir um ýmsar myndir.

Við á DV tókum saman myndir af ýmsum þjóðþekktum einstaklingum og athuguðum hvað gervigreindin hafði um þá að segja.

Davíð Oddsson – Gömul kona eða norn

Katrín Tanja – Hjúkrunarfræðingur

 

Atli Fannar – Táningur

 

Sigmundur Davíð – Valdhafi innan fámennisstjórnar

 

Gunnar Bragi – Borgarbúi

 

Össur Skarphéðinsson – Afi

 

Gísli Marteinn – Furðufugl og lúði

 

Eyþór Arnalds – Félagsfræðingur

 

Tanja Ýr – Aðlaðandi mannagildra

 

Ólafur Ragnar Grímsson – Fræðimaður

 

Guðni Th. Jóhannesson – Ævisöguritari

 

Bjarni Ben – Gamall kall

 

Hér má nálagst forritið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýja Bond-lagið afhjúpað

Nýja Bond-lagið afhjúpað
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“