Mánudagur 17.febrúar 2020
Fókus

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 19. september 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nonna­bita hef­ur verið lokað  í Hafn­ar­stræti eft­ir 27 ára rekstur í húsnæðinu.

Jón Guðna­son, eig­andi staðar­ins, sagði í samtali við mbl.is að ástæðan fyrir lokuninni væri sú að þróun miðbæjarins sé að miða að því að flæma burt alla starf­semi. Þá segir hann einnig að byggingarframkvæmdir í nágrenninu hafi lokað fyrir aðgengi síðustu fjögur árin. Fyr­ir­tækið mun þó áfram reka stað í Kópa­vogi.

Netverjar hafa sýnt mikla samstöðu í kjölfar lokunarinnar en margir hafa tjáð sig á Twitter um örlög Nonnabita.

Verstu minningarnar

 

Tapaði fyrir kebabinu

 

Emmsjé Gauti kveikir á kertum fyrir Nonna

Hvíl í friði

Landráð!

Björn Teitsson bendir á að lokunin sé ekki endilega vegna skorts á viðskiptum.

Halldór Auðar bíður spenntur eftir leiðara Morgunblaðsins um málið

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Darri Ingólfs elti drauminn til Hollywood: „Margir sjá sækópata í mér“

Darri Ingólfs elti drauminn til Hollywood: „Margir sjá sækópata í mér“
BleiktFókusKynning
Fyrir 2 dögum

 Kynning – Safnaðu í fitnessbaukinn með Fitlife: Ný æfingakerfi í hlaupum og þríþraut!

 Kynning – Safnaðu í fitnessbaukinn með Fitlife: Ný æfingakerfi í hlaupum og þríþraut!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lærðu að þekkja einkenni mansals – Þetta myndband verður þú að sjá

Lærðu að þekkja einkenni mansals – Þetta myndband verður þú að sjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðný María lofsyngur móðurmálið: „Speak fokking english!“ – Sjáðu myndbandið

Guðný María lofsyngur móðurmálið: „Speak fokking english!“ – Sjáðu myndbandið