fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Dorrit blikkaði ekki þegar hún gekk fram á nakið par í Hyde Park

Fókus
Mánudaginn 16. september 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, deildi áhugaverðu myndbandi á Instagram-síðu sinni um helgina.

Í myndbandinu er Dorrit á göngu um garðinn fræga, Hyde Park í London, þegar hún rekst á ungt par að hugleiða. Það sem vekur athygli í myndbandinu er að fólkið sem Dorrit gengur framhjá er bert að ofan, en megin markmið myndbandsins virðist vera að sýna einmitt það.

„Hyde Park er svo fallegur á sumrin, breska sumarið uppá sitt besta“ segir Dorrit í myndbandinu

Undir færsluna hefur Dorrit líka birt ummælin „Ég minntist ekki á dresskóðann!“

Mynd Dorritar brýtur líklega í bága við reglur Instagram, en geirvörtur kvenmanna mega ekki birtast nema í sérstökum tilfellum.

Hér að neðan má sjá stillu úr myndbandi Dorritar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Albert segir óþægilegar sögur uppi á sviði: „Birta ekkert endilega bestu ímyndina af mér”

Albert segir óþægilegar sögur uppi á sviði: „Birta ekkert endilega bestu ímyndina af mér”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjörvar Ingi fór í fyrsta sinn á veiði 5 ára: „Þetta er kannski svona skólabókardæmi um mynd sem er falleg“

Hjörvar Ingi fór í fyrsta sinn á veiði 5 ára: „Þetta er kannski svona skólabókardæmi um mynd sem er falleg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Krúttlegustu börnin í hæfileikakeppnum – Trommari, plötusnúður og dansari

Sjáðu myndbandið: Krúttlegustu börnin í hæfileikakeppnum – Trommari, plötusnúður og dansari
Fókus
Fyrir 4 dögum

Breaking Bad kvikmyndin kemur á Netflix á morgun

Breaking Bad kvikmyndin kemur á Netflix á morgun