Mánudagur 17.febrúar 2020
Fókus

Bryndís Líf kveikti í Instagram með þessari mynd: „Nei, halló má ég panta þig eitt kvöld?“

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2019 12:19

Bryndís Líf gerir það gott sem fyrirsæta. Mynd: Skjáskjot / Instagram @brynnale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Bryndís Líf er með rúmlega 21 þúsund fylgjendur á Instagram og hefur vakið athygli fyrir að birta djarfar myndir á miðlinum. Í viðtali við DV nýverið sagðist hún ekki skilja af hverju nekt á samfélagsmiðlum væri tabú.

„Það er eins og þetta sé tabú hérna á Íslandi að mínu mati. Eins og þetta sé eitthvað nýtt. En ég fylgi alveg áhrifavöldum að utan og þá er þetta bara fullkomlega eðlilegt, kannski af því að þar er heitara, ég veit ekki. En mér finnst þetta svona „free-spirited“ dæmi, að láta ekki einhvern annan hefta mig því þeim finnst þetta ekki í lagi.“

Nýjasta mynd Bryndísar er í djarfari kantinum og viðbrögðin eftir því. Eru nokkrir sem skrifa athugasemdir við myndina með eingöngu tjáknum (e. emojis); tjákn fyrir eld og eggaldin, en það síðarnefnda táknar getnaðarlim.

View this post on Instagram

Spiderwoman🕷

A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on

Fylgjendum Bryndísar fjölgar jafnt og þétt og á dögunum var hún talsmaður #FreeTheNipple hreyfingarinnar, öllum að óvörum. Hún deildi mynd á Instagram og kom af stað umræðu um ritskoðun samfélagsmiðla á geirvörtum kvenna.

„Um daginn póstaði ég mynd og skrifaði með að ég ætti að vera með karlmanns geirvörtur í stað fyrir kvenmanns geirvörtur svo þær mættu sjást. Þetta var nú upp á flippið, en síðan horfði ég á þetta þannig að auðvitað er þetta fáránlegt. Mér finnst eins og maður ætti að fá að ráða því sem maður gerir. Mér er sama hvað öðrum finnst,“ sagði Bryndís í viðtali við DV fyrir stuttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýja Bond-lagið afhjúpað

Nýja Bond-lagið afhjúpað
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“