fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fókus

Fjallið stækkar við sig

Íris Hauksdóttir
Föstudaginn 9. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður og leikari opnar í dag líkamsræktarstöðina Thor´s Power Gym á Dalvegi 16B í Kópavogi.

Hafþór býður gestum og gangandi að líta við frá og með klukkan fjögur í dag en léttar veitingar verða í boði. Hafþór Júlíus, sem gjarnan er kallaður Fjallið, hefur undanfarin ár rekið Thors Power Gym í húsnæði við Auðbrekku 2 í Kópavogi en starfsemin hefur sprengt húsnæðið utan af sér og því er flutningur innan bæjarfélagsins rökrétt framhald.

Hafþór var í óða önn að gera og græja þegar blaðamaður DV náði tali af honum. „Já, ég er bara að leggja lokahönd á að allt sé fínt og flott hérna. Við fengum aðstöðuna afhenta í janúar og höfum verið í miklum framkvæmdum síðan þá. Það er loksins núna sem er komin lokamynd á þetta. Ég er gríðarlega stoltur af þessari glæsilegu aðstöðu en við erum með mikið úrval af flottum tækjum frá Rogue ásamt úrvali af aflraunatækjum. Ég hlakka mikið til að taka á móti gömlum meðlimum sem og nýjum og sýna þeim stöðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að vændi geti verið ánægjulegt en hún væri ekki á lífi ef hún hefði haldið áfram

Segir að vændi geti verið ánægjulegt en hún væri ekki á lífi ef hún hefði haldið áfram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

35 ára bústaður Eydísar fékk allsherjar yfirhalningu

35 ára bústaður Eydísar fékk allsherjar yfirhalningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“

Sumarfrísplön þekktra Íslendinga: „Skaftárfell líklega fallegasti staður á jarðríki“
Fókus
Fyrir 1 viku

Gæti vel hugsað sér að starfa á Landspítalanum

Gæti vel hugsað sér að starfa á Landspítalanum