Laugardagur 22.febrúar 2020
Fókus

Forsetahjónin í Reykjavíkurmaraþoninu

Fókus
Laugardaginn 24. ágúst 2019 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru á meðal þeirra sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem hófst í morgun, en um fjórtán þúsund manns tóku þátt þetta árið. Eliza birti mynd af hjónunum á samfélagsmiðlum og kemur þar fram að hún hafi hlupið tíu kílómetra og Guðni hálft maraþon.

Beint í kjölfar hlaupsins héldu þau forsetahjónin til Bessastaða til að undirbúa opið hús í tilefni dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur á Tenerife: „Hvernig vissi gaurinn að við værum Íslendingar?“

Haukur á Tenerife: „Hvernig vissi gaurinn að við værum Íslendingar?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Verðlaunadís og stjórnmálarýnir

Lítt þekkt ættartengsl – Verðlaunadís og stjórnmálarýnir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór: Alltaf að hlusta á mömmusín

Davíð Þór: Alltaf að hlusta á mömmusín